Litlibjörn

  • stjörnumerki, stjörnuhiminn, Litlibjörn

Litlibjörn er önnur af dísunum tveimur, Ídu og Adrasteiu, sem var eldri, sem önnuðust Seif í hellinum Dikte á Krít þegar hann var ungabarn.

Litlibjörn er til minnngar um Ídu en Stóribjörn Adrasteiu.

Bjartasta stjarnan í Litlabirni er Pólstjarnan.

Höfundur: Sævar Helgi Bragason


 

Vekur áhuga yngsta fólksins á undrun alheimsins!

Þetta vefsvæði byggir á Eplica