Alheimurinn
Alheimurinn
Alheimurinn er allt sem er, allt sem hefur verið og allt sem mun verða.
Hér horfum við út fyrir sólkerfið og könnum undur alheimsins.
Alheimurinn er allt sem er, allt sem hefur verið og allt sem mun verða.
Hér horfum við út fyrir sólkerfið og könnum undur alheimsins.
Stjörnur (sólstjörnur) eru sjálflýsandi gashnettir í geimnum sem framleiða orku með kjarnasamruna vetnis í helíum á einhverju stigi æviskeiðs síns. Allar stjörnur næturhiminsins eru svipaðs eðlis og sólin okkar en svo órafjarri að fjarlægðin til þeirra mælist í ljósárum. Sú sem er nálægust, Proxima Centauri, er rúm fjögur ljósár í burtu.
Lesa meira