Viltu vita meira um himingeiminn?

Fróðleg bók fyrir yngsta vísindaáhugafólkið!

Bókin Viltu vita meira um himingeiminn?
Bókin Viltu vita meira um himingeiminn?

Viltu vita meira um himingeiminn er skemmtileg, harðspjalda fróðleiksbók með meira en 70 flipum til að lyfta.

Fyrir forvitna krakka er ótalmargt spennandi að skoða í himingeimnum. Í bókinni fást svör við mörgum áhugaverðum spurningum um geimskot, reikistjörnur, sólkerfið og vetrarbrautirnar.

  • Hvernig varð tunglið til?

  • Af hverju skína stjörnurnar?

  • Hvað er svarthol?

Ráðgjafar við þýðingu: Sverrir Guðmundsson og Sævar Helgi Bragason, ritstjórar Stjörnufræðivefsins. 

Bókin er gefin út af bókaútgáfunni Rósakot. Bókin fæst í öllum bókaverslunum.

Með kaupum á bókinni styrkir þú Stjörnufræðivefinn!


 

Vekur áhuga yngsta fólksins á undrun alheimsins!

Þetta vefsvæði byggir á Eplica