Um vefinn

Geimurinn.is er krakkavefur Stjörnufræðivefsins. Stjörnufræðivefurinn er íslenskur alfræðivefur um allt sem viðkemur stjörnuskoðun, stjörnufræði og tengdum greinum. Honum er ætlað að efla áhuga almennings á stjörnufræði, hvetja til náttúruskoðunar og auðvelda aðgengi að vönduðu efni um stjarnvísindi á íslensku.

Þetta er einfölduð útgáfa af Stjörnufræðivefnum, ætluð áhugasömum krökkum.

Sjá nánar hér.


 

Vekur áhuga yngsta fólksins á undrun alheimsins!

Þetta vefsvæði byggir á Eplica